Draga Amber á flóðinu

Amber liggur á sandrifi í Hornafjarðarhöfn.
Amber liggur á sandrifi í Hornafjarðarhöfn. Ljósm/Sverrir Aðalsteinsson

Á flóði klukkan átta í kvöld verður reynt að draga hollenska flutningaskipið Amber, sem steytti á sandrifi í Hornafjarðarhöfn í morgun, af strandstað. Til þess verður notaður dráttarbáturinn Björn lóðs og úr höfnum Fjarðabyggðar er komið hafnsöguskipið Vöttur.

„Skipið liggur á mjúkum og flötum sandbotni og það eru sáralitlar líkur á því að nokkrar skemmdir hafa orðið. Þetta skýrist þó allt á eftir,“ sagði Vign­ir Júlí­us­son, for­stöðumaður Hornafjarðarhafnar, í samtali við mbl.is.

Um borð í Amber er salt til fisk­vinnslu og er skipið í reglulegum ferðum til Horna­fjarðar.  

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.19 301,25 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.19 347,14 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.19 254,18 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.19 260,53 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.19 90,39 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.19 134,54 kr/kg
Djúpkarfi 22.1.19 199,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.19 193,71 kr/kg
Litli karfi 23.1.19 14,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.1.19 239,71 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.19 Sæþór EA-101 Þorskfisknet
Þorskur 3.817 kg
Ýsa 97 kg
Ufsi 91 kg
Karfi / Gullkarfi 27 kg
Samtals 4.032 kg
23.1.19 Öðlingur SU-019 Línutrekt
Ýsa 497 kg
Langa 416 kg
Þorskur 159 kg
Ufsi 124 kg
Keila 119 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.317 kg
23.1.19 Vigur SF-080 Lína
Ýsa 1.139 kg
Keila 215 kg
Þorskur 113 kg
Ufsi 41 kg
Steinbítur 13 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 1.524 kg

Skoða allar landanir »