Vestmannaey verður Smáey

Nýja nafnið prýðir nú gamla skipið.
Nýja nafnið prýðir nú gamla skipið. Ljósmynd/SVN/Guðmundur Alfreðsson

Gamla Vestmannaey, skip útgerðarfélagsins Bergs-Hugins, hefur nú fengið nafnið Smáey og einkennisstafina VE-444 eftir að ný Vestmannaey kom til landsins frá Noregi um miðjan síðasta mánuð.

Fram kemur á vef Síldarvinnslunnar, móðurfélags Bergs-Hugins, að útgerðin hafi áður átt skip sem bar nafnið Smáey, en það var selt árið 2012 til Grenivíkur.

Gert er ráð fyrir að ný Bergey, systurskip nýrrar Vestmannaeyjar, komi til landsins í septembermánuði. Gamla Bergey hefur verið seld Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði og er stefnt að því að skipið verði afhent nýjum eiganda í síðasta lagi í septembermánuði.

Skiptir máli að bæta meðferð

Birg­ir Þór Sverris­son, skip­stjóri Vest­manna­eyj­ar, sagði í sam­tali við 200 míl­ur í júlí að tími hafi verið kom­inn á end­ur­nýj­un skips­ins, en horft hafi verið til þess að bæta vinnuaðstöðuna um borð til að auka gæði fisks­ins, meðal ann­ars með stækk­un vinnslu­dekks. Hann seg­ir Íslend­inga jafn­an vera of seina að end­ur­nýja skip.

„Það sem mestu máli skipt­ir er að bæta meðferð á afl­an­um og auka gæðin. Með nýja skip­inu og búnaðinum um borð eig­um við að fá fram betri kæl­ingu og aðgerðaraðstaðan er betri.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »