Nálgast tvö þúsund tonn af makríl

Brynja SH er aflahæsti báturinn það sem af er makrílvertíðinni.
Brynja SH er aflahæsti báturinn það sem af er makrílvertíðinni. mbl.is/Alfons Finnsson

Alls hafa færabátar veitt um 1.886 tonn af makríl það sem af er liðið vertíðinni á þessu sumri. Á sama tíma á síðasta ári hafði 2.021 tonni verið landað, en það er þrátt fyrir að veiðarn í ár hafi hafist töluvert fyrr í ár en í fyrra.

Þessu veldur einna helst léleg veiði undanfarna viku, sem gefið hefur aðeins um hundrað tonn. Til samanburðar veiddust um þúsund tonn á tímabilinu 17. ágúst  - 23. ágúst í fyrra.

Brynja SH aflahæsti báturinn

Á þetta er bent á vef Landssambands smábátaeigenda, en þar segir að fjörutíu bátar hafi verið að makrílveiðum þessa vertíð.

Aflahæsti báturinn er Brynja SH með 127 tonn en fimm aðrir bátar eru komnir með yfir hundrað tonn: Fjóla GK með 126 tonn, Addi afi GK með 123 tonn, Júlli Páls SH með 122 tonn, Siggi Bessa SF með 114 tonn og Guðrún Petrína GK með 106 tonn.

Ekkert veiðst fyrir norðan land

Ekkert hefur veiðst fyrir norðan land en á síðasta ári hafði Herja ST frá Hólmavík veitt mest um þetta leyti, eða 136 tonn.

Veiðin við Reykjanes er orðin sáralítil og eru sjómenn þar sagðir orðnir áhyggjufullir um að makríllinn hafi yfirgefið slóðina vegna kólnandi sjávar.

Menn lifi þó enn í voninni og bendi á að veiðitímabilið hafi í flestum tilvikum náð fram yfir mánaðamót.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.9.19 361,13 kr/kg
Þorskur, slægður 13.9.19 356,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.9.19 236,50 kr/kg
Ýsa, slægð 13.9.19 214,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.9.19 127,96 kr/kg
Ufsi, slægður 13.9.19 151,09 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 13.9.19 250,57 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 13.9.19 187,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.9.19 Eyji NK-004 Plógur
Sæbjúga hraunpussa 4.018 kg
Kræklingur / Bláskel 173 kg
Samtals 4.191 kg
14.9.19 Kristinn SH-812 Landbeitt lína
Ýsa 4.289 kg
Þorskur 3.786 kg
Hlýri 18 kg
Keila 6 kg
Steinbítur 6 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Ufsi 1 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 8.112 kg
14.9.19 Særif SH-025 Lína
Ýsa 2.588 kg
Þorskur 177 kg
Keila 64 kg
Steinbítur 37 kg
Hlýri 7 kg
Sandkoli 5 kg
Skarkoli 1 kg
Karfi / Gullkarfi 1 kg
Samtals 2.880 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.9.19 361,13 kr/kg
Þorskur, slægður 13.9.19 356,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.9.19 236,50 kr/kg
Ýsa, slægð 13.9.19 214,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.9.19 127,96 kr/kg
Ufsi, slægður 13.9.19 151,09 kr/kg
Djúpkarfi 22.8.19 123,00 kr/kg
Gullkarfi 13.9.19 250,57 kr/kg
Litli karfi 28.8.19 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 13.9.19 187,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.9.19 Eyji NK-004 Plógur
Sæbjúga hraunpussa 4.018 kg
Kræklingur / Bláskel 173 kg
Samtals 4.191 kg
14.9.19 Kristinn SH-812 Landbeitt lína
Ýsa 4.289 kg
Þorskur 3.786 kg
Hlýri 18 kg
Keila 6 kg
Steinbítur 6 kg
Karfi / Gullkarfi 5 kg
Ufsi 1 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 8.112 kg
14.9.19 Særif SH-025 Lína
Ýsa 2.588 kg
Þorskur 177 kg
Keila 64 kg
Steinbítur 37 kg
Hlýri 7 kg
Sandkoli 5 kg
Skarkoli 1 kg
Karfi / Gullkarfi 1 kg
Samtals 2.880 kg

Skoða allar landanir »