Beitir með 3.100 tonn af kolmunna

Ekkert íslenskt fiskiskip mun hafa komið með eins stóran farm …
Ekkert íslenskt fiskiskip mun hafa komið með eins stóran farm og Beitir NK. Ljósmynd/Haraldur Hjálmarsson

þokkalega hefur gengið á kolmunnaveiðum austur af Færeyjum undanfarið, en í gær voru nokkur íslensk skip þar að veiðum. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 3.100 tonn, en mestum afla úr einni veiðiferð Beitis var landað 20. apríl sl., en þá komu 3.212 tonn upp úr skipinu.

Ekkert annað íslenskt fiskiskip hefur komið með svo mikinn afla að landi úr veiðiferð, segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar.

Þar er haft eftir Sturlu Þórðarsyni skipstjóra að enginn svakalegur kraftur hafi verið í veiðunum undanfarið. „Við vorum átta daga að veiðum og fengum aflann í átta eða níu holum. Mest fengum við 480-490 tonn í holi en yfirleitt var lengi dregið. Við drógum upp í 22 tíma. Venjulega var kastað seinni part dags og híft morguninn eftir. Stærsti plúsinn við túrinn var veðrið, en það var blíða hvern einasta dag. Fiskurinn er að ganga í austur og undir lokin vorum við komnir alveg að ensku línunni,“ segir Sturla.

Alls eru íslensk skip búin að veiða 234 þúsund tonn af kolmunna í ár og eiga 33 þúsund eftir, samkvæmt vef Fiskistofu. aij@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,73 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 207,51 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 392,73 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 306,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 207,51 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.491 kg
Þorskur 132 kg
Rauðmagi 13 kg
Samtals 1.636 kg
26.4.24 Magnús Jón ÓF 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.223 kg
Þorskur 215 kg
Ufsi 51 kg
Ýsa 38 kg
Samtals 1.527 kg
26.4.24 Lundey SK 3 Grásleppunet
Grásleppa 680 kg
Þorskur 161 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 856 kg
26.4.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 1.393 kg
Þorskur 97 kg
Samtals 1.490 kg

Skoða allar landanir »