Löndunum fiskiskipa hefur stórfækkað

Áhugasamir áhorfendur á Þúfunni fylgjast með löndun afla úr skipi …
Áhugasamir áhorfendur á Þúfunni fylgjast með löndun afla úr skipi Brims við Norðurgarð á Granda. mbl.is/Árni Sæberg

Komum fiskiskipa í hafnir Faxaflóahafna, í Reykjavík og á Akranesi, hefur farið fækkandi undanfarin ár og í fyrra voru þær færri en nokkru sinni fyrr í sögunni.

Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Faxaflóahafna sf. voru komur fiskiskipa í fyrra 331 í samanburði við 449 komur árið 2018. Er fækkunin 26%. Árið 2010 voru skipakomur 754 og er því um 56% fækkun að ræða síðasta áratuginn. Þessar tölur vekja athygli því í Reykjavík eru nokkur öflug útgerðarfyrirtæki með starfsemi sína.

„Það eru nokkrar samverkandi ástæður fyrir því að komum fiskiskipa fækkaði í fyrra,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, í Morgunblaðinu í dag. Fyrst nefnir hann breytingar á skipastól. Skip hafi verið seld og öðrum flaggað til Grænlands. Einum togara hafi verið lagt, Sturlaugi H. Böðvarssyni. Síðan hafi millilandanir fyrir vestan og norðan haft einhver áhrif á komur skipa til Reykjavíkur. Fiskkaup, sem gera út Kristrúnu RE, hafi að mestu landað fyrir norðan og flutt fiskinn landleiðina í vinnslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 152 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet
Þorskur 133 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 152 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 266 kg
Steinbítur 10 kg
Þorskur 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 285 kg
26.4.24 Goði SU 62 Grásleppunet
Grásleppa 594 kg
Samtals 594 kg
26.4.24 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet
Grásleppa 713 kg
Þorskur 47 kg
Steinbítur 2 kg
Sandkoli 1 kg
Samtals 763 kg

Skoða allar landanir »