Skipin í landi vegna óvissu á mörkuðum og í veðri

Bergey kom til löndunar á miðvikudaginn var.
Bergey kom til löndunar á miðvikudaginn var. Ljósmynd/Guðmundur Alfreðsson

Ísfisktogarar Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, liggja bæði í höfn þessa dagana. Ástæðurnar eru annars vegar slæm veðurspá fram yfir helgi og hins vegar sú óvissa sem ríkir á ferskfiskmörkuðum vegna kórónuveirufaraldursins.

Bæði skipin voru með fullfermi af ufsa þegar þau komu til löndunar á miðvikudag. Vestmannaey fékk aflann á Selvogsbankanum en Bergey rétt fyrir austan Eyjar.

Tvær lægðir eru væntanlegar um helgina og ölduspá er afar slæm. Á hefðbundnum mörkuðum hefur spurn eftir ferskum fiski hrunið undanfarið. Verslanir leita frekar í frosna vöru enda eru veitingahús flest lokuð.

Arnar Richardsson, rekstrarstjóri Bergs-Hugins, segir langmest af fiskinum sem skipin hafa borið að landi síðustu vikurnar hafa farið til vinnslu hér á landi og er hann unninn í Vestmannaeyjum, Seyðisfirði, Neskaupstað, Dalvík og Akureyri. Nú er beðið og fylgst með stöðunni á mörkuðum erlendis.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.8.20 402,35 kr/kg
Þorskur, slægður 10.8.20 344,74 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.8.20 341,29 kr/kg
Ýsa, slægð 10.8.20 251,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.8.20 100,41 kr/kg
Ufsi, slægður 10.8.20 122,90 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 10.8.20 260,11 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.8.20 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.8.20 Nói ÓF-019 Handfæri
Þorskur 933 kg
Ýsa 43 kg
Samtals 976 kg
10.8.20 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 2.672 kg
Ýsa 668 kg
Keila 161 kg
Steinbítur 57 kg
Karfi / Gullkarfi 46 kg
Ufsi 17 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 3.629 kg
10.8.20 Völusteinn NS-301 Handfæri
Þorskur 242 kg
Samtals 242 kg
10.8.20 Rósborg ÍS-029 Handfæri
Þorskur 594 kg
Samtals 594 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.8.20 402,35 kr/kg
Þorskur, slægður 10.8.20 344,74 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.8.20 341,29 kr/kg
Ýsa, slægð 10.8.20 251,25 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.8.20 100,41 kr/kg
Ufsi, slægður 10.8.20 122,90 kr/kg
Djúpkarfi 28.7.20 12,00 kr/kg
Gullkarfi 10.8.20 260,11 kr/kg
Litli karfi 7.7.20 17,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 7.8.20 246,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.8.20 Nói ÓF-019 Handfæri
Þorskur 933 kg
Ýsa 43 kg
Samtals 976 kg
10.8.20 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 2.672 kg
Ýsa 668 kg
Keila 161 kg
Steinbítur 57 kg
Karfi / Gullkarfi 46 kg
Ufsi 17 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 3.629 kg
10.8.20 Völusteinn NS-301 Handfæri
Þorskur 242 kg
Samtals 242 kg
10.8.20 Rósborg ÍS-029 Handfæri
Þorskur 594 kg
Samtals 594 kg

Skoða allar landanir »