„Þetta er alveg yndislegt“

Ómar Sigurðsson kveðst ánægður með upphaf strandveiðanna.
Ómar Sigurðsson kveðst ánægður með upphaf strandveiðanna. Ljósmynd/Aðsend

„Þetta hefur gengið alveg ljómandi vel. Það var að vísu bræla fyrstu tvo dagana en svo hefur verið mjög góð veiði og fallegur og góður fiskur,“ segir Ómar Sigurðsson, sem tekur þátt í strandveiðum ársins á Þresti BA-48, í samtali við 200 mílur. Hann segir veðrið hafa verið afskaplega gott síðustu tvo daga og að verð á mörkuðum hafa verið fram úr vonum.

Ómar gerir út frá Arnarstapa og kveðst færa sig til Patreksfjarðar í júní, en þaðan hefur hann verið að róa frá því að strandveiðar hófust árið 2009. „ Ég verð út allt þetta tímabil, kominn í helgarfrí núna og fer aftur á sjóinn á mánudaginn. Þetta er alveg yndislegt. […] Þetta er gríðarlegt atriði fyrir sjávarplássin, þau fyllast af lífi þegar strandveiðarnar byrja.“

Hann telur almenna ánægju meðal strandveiðimanna með veiðarnar og að það hafi verið gerð jákvæð breyting á kerfinu í fyrra. „Það er alltaf svo að það má alltaf gott laga. Við hefðum viljað veiða á sunnudögum þannig að við værum með fisk kláran á mánudagsmorgni fyrir vinnslurnar. Annars eru menn bara mjög sáttir.“

Ómar kom með vænan afla að landi í gær.
Ómar kom með vænan afla að landi í gær. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 110,72 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,02 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Hólmi ÞH 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.279 kg
Skarkoli 40 kg
Samtals 3.319 kg
25.4.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 1.084 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.085 kg
25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 110,72 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,02 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Hólmi ÞH 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.279 kg
Skarkoli 40 kg
Samtals 3.319 kg
25.4.24 Þrasi VE 20 Handfæri
Þorskur 1.084 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.085 kg
25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg

Skoða allar landanir »