Þokkalegt fiskirí upp á síðkastið

Sturla GK kom til hafnar á fimmtudaginn var og landaði …
Sturla GK kom til hafnar á fimmtudaginn var og landaði blönduðum afla af bolfiski. Ísfisktogarinn landar venjulega tvisvar í viku. Ljósmynd/Eyjólfur Vilbergsson

Ísfisktogarinn Sturla GK landar yfirleitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Tólf eru í áhöfn. Það var svolítill brimsúgur þegar togarinn kom til hafnar á fimmtudag.

Hrannar Jón Emilsson, útgerðarstjóri ferskfiskskipa hjá Þorbirni hf., sagði að það hefðu verið þokkaleg aflabrögð upp á síðkastið. Þó setti leiðindaveður strik í reikninginn og þurftu menn að færa sig undan veðrinu. Aflinn var blandaður í síðustu veiðiferð, karfi, þorskur, ýsa og ufsi.

Fiskurinn fer til vinnslu hjá Þorbirni hf. Þar er aðallega unnið í salt og fiskur líka fluttur út ferskur. Þorskurinn úr þessari veiðiferð fór í ferskt. Markaðirnir sveiflast mikið og eftirspurnin breytist sífellt. Auk Sturlu GK landa tvö línuskip ísfiski hjá Þorbirni hf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,22 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Þorskur 326 kg
Ýsa 66 kg
Skarkoli 47 kg
Samtals 439 kg
26.4.24 Oddverji SI 76 Grásleppunet
Grásleppa 1.934 kg
Þorskur 146 kg
Ýsa 42 kg
Skarkoli 30 kg
Ufsi 20 kg
Steinbítur 5 kg
Rauðmagi 1 kg
Samtals 2.178 kg
26.4.24 Hrönn NS 50 Grásleppunet
Grásleppa 2.040 kg
Þorskur 49 kg
Skarkoli 11 kg
Steinbítur 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.108 kg

Skoða allar landanir »