Laxinn skilaði næstmestum útflutningstekjum

Eldislaxinn verður sífellt mikilvægari útflutningsvara.
Eldislaxinn verður sífellt mikilvægari útflutningsvara. mbl.is/Helgi Bjarnason

Eldislaxinn verður sífellt mikilvægari útflutningsvara. Sú staðreynd er kannski ekki ný af nálinni en það að laxinn skilaði næstmestum útflutningsverðmætum á eftir þorski í fyrra þykja nokkur tíðindi.

Fram kemur á Radarnum að lengst af hafi loðnan verið næstumfangsmesta tegundin og skilað næstmestum útflutningsverðmætum á eftir þorski síðastliðinn áratug, en vegna loðnubrests er hún ekki til staðar. Þá hefur laxinn vaxið mikið undanfarin ár og hefur hann tekið fram úr flestum öðrum tegundum.

Mynd/Radarinn

Talið er líklegt „að hlutur laxins muni vaxa enn frekar á komandi árum og að hann muni þar með festa sig rækilega í sessi sem annar verðmætasti fiskurinn. Að sjálfsögðu geta aðrar fisktegundir bætt við sig, en þegar veitt er úr náttúrulegum stofnum er magnaukning þeirra miklu óvissari“, segir á Radarnum.

2,1 milljarður í janúar

Fram kemur að árið 2021 hefur byrjað vel í fiskeldinu og voru útflutningsverðmæti eldisafurða 3,1 milljarður króna í janúar, sem er stærsti janúar frá upphafi.

Í krónum talið er aukningin á milli ára 22% en í erlendri mynt 10%. Þar af nam útflutningsverðmæti eldislax um 2,1 milljarði króna.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.21 298,32 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.21 396,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.21 426,27 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.21 262,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.21 123,34 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.21 179,60 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.21 241,45 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.21 Blíðfari ÓF-070 Grásleppunet
Grásleppa 2.597 kg
Þorskur 56 kg
Samtals 2.653 kg
16.4.21 Fanney EA-082 Grásleppunet
Grásleppa 1.018 kg
Þorskur 100 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.122 kg
16.4.21 Aþena ÞH-505 Grásleppunet
Grásleppa 3.891 kg
Þorskur 136 kg
Skarkoli 19 kg
Rauðmagi 6 kg
Samtals 4.052 kg
16.4.21 Freygerður ÓF-018 Grásleppunet
Grásleppa 1.654 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 1.722 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.21 298,32 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.21 396,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.21 426,27 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.21 262,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.4.21 123,34 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.21 179,60 kr/kg
Djúpkarfi 16.4.21 187,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.21 241,45 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.21 Blíðfari ÓF-070 Grásleppunet
Grásleppa 2.597 kg
Þorskur 56 kg
Samtals 2.653 kg
16.4.21 Fanney EA-082 Grásleppunet
Grásleppa 1.018 kg
Þorskur 100 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.122 kg
16.4.21 Aþena ÞH-505 Grásleppunet
Grásleppa 3.891 kg
Þorskur 136 kg
Skarkoli 19 kg
Rauðmagi 6 kg
Samtals 4.052 kg
16.4.21 Freygerður ÓF-018 Grásleppunet
Grásleppa 1.654 kg
Þorskur 68 kg
Samtals 1.722 kg

Skoða allar landanir »