Framleidd voru 46.500 tonn af laxi hér á landi á nýliðnu ári, 12 þúsund tonnum meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. Er þetta 35% aukning frá árinu áður en síðustu ár hefur einnig verið mikil aukning. Samsvarar aukningin í fyrra 35% og segir sérfræðingur í fiskeldi að það sé heimsmet, hvergi sé svo mikil aukning í eldi á atlantshafslaxi.
Heildarframleiðsla í fiskeldi jókst heldur minna, eða um 31%, vegna stöðnunar í bleikjueldi sem átt hefur í vök að verjast á mörkuðum vegna kórónuveirufaraldursins.
Hluti af aukningunni á síðasta ári stafar af því að sjóeldisfyrirtæki þurftu að flýta slátrun vegna góðs vaxtar og veirusjúkdóms sem kom upp á Austurlandi. Eigi að síður er spáð aukningu og að framleiðsla á laxi rjúfi 50 þúsund tonna múrinn áður en árið er liðið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.23 | 475,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.23 | 557,92 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.23 | 437,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.23 | 417,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.23 | 255,79 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.23 | 313,54 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.23 | 339,72 kr/kg |
Litli karfi | 26.3.23 | 10,00 kr/kg |
25.3.23 Daðey GK-777 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.563 kg |
Ýsa | 459 kg |
Langa | 269 kg |
Samtals | 9.291 kg |
25.3.23 Þura AK-079 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.114 kg |
Samtals | 1.114 kg |
25.3.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 279 kg |
Ýsa | 176 kg |
Þorskur | 128 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Samtals | 594 kg |
25.3.23 Sævík GK-757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 15.562 kg |
Langa | 1.375 kg |
Ýsa | 437 kg |
Samtals | 17.374 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.23 | 475,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.23 | 557,92 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.23 | 437,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.23 | 417,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.23 | 255,79 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.23 | 313,54 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.23 | 339,72 kr/kg |
Litli karfi | 26.3.23 | 10,00 kr/kg |
25.3.23 Daðey GK-777 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.563 kg |
Ýsa | 459 kg |
Langa | 269 kg |
Samtals | 9.291 kg |
25.3.23 Þura AK-079 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.114 kg |
Samtals | 1.114 kg |
25.3.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 279 kg |
Ýsa | 176 kg |
Þorskur | 128 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Samtals | 594 kg |
25.3.23 Sævík GK-757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 15.562 kg |
Langa | 1.375 kg |
Ýsa | 437 kg |
Samtals | 17.374 kg |