Verð fyrir afurðir í hæstu hæðum

Hrafn Sveinbjarnarson GK við bryggju í Grindavík í gærdag.
Hrafn Sveinbjarnarson GK við bryggju í Grindavík í gærdag. Ljósmynd/Björn Halldórsson

Verð fyrir margar tegundir sjávarafurða er nú í hæstu hæðum að sögn Gunnars Tómassonar, framkvæmdastjóra Þorbjarnarins í Grindavík. Eftir verðlækkanir stóran hluta þess tíma sem kórónuveirufaraldurinn geisaði í heiminum tók verð að hækka síðasta haust. Flestar tegundir hafa hækkað í verði og verð fyrir sjófryst þorskflök er nú meira en 20% hærra en það var áður en faraldurinn skall á og hefur aldrei verið hærra, að sögn Gunnars. Á móti kemur að gengi krónunnar hefur aðeins styrkst.

Afurðirnar fara víða um heim

Þorbjörninn gerir út tvo flakafrystitogara, tvö línuskip og einn lítinn ísfisktogara. Frystitogararnir Tómas Þorvaldsson og Hrafn Sveinbjarnarson hafa síðustu vikur slegið hvert metið af öðru hvað varðar verðmæti í veiðiferð. Í gær var verið að landa úr Hrafni Sveinbjarnarsyni í Grindavík og var áætlað að verðmætið væri vel yfir 500 milljónir, sem er það mesta í sögu útgerðarinnar. Í byrjun apríl var afla landað úr skipinu að verðmæti 432 milljónir þannig að verðmæti úr þessum tveimur veiðiferðum gæti verið nálægt 950 milljónum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.5.22 366,21 kr/kg
Þorskur, slægður 19.5.22 322,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.5.22 466,33 kr/kg
Ýsa, slægð 19.5.22 347,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.5.22 180,65 kr/kg
Ufsi, slægður 19.5.22 259,74 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 19.5.22 242,64 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.22 Otur Ii ÍS-173 Landbeitt lína
Steinbítur 2.633 kg
Skarkoli 66 kg
Þorskur 24 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.726 kg
20.5.22 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 352 kg
Samtals 352 kg
20.5.22 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 195 kg
Samtals 195 kg
20.5.22 Haftyrðill ÍS-408 Sjóstöng
Þorskur 156 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.5.22 366,21 kr/kg
Þorskur, slægður 19.5.22 322,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.5.22 466,33 kr/kg
Ýsa, slægð 19.5.22 347,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.5.22 180,65 kr/kg
Ufsi, slægður 19.5.22 259,74 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.22 152,00 kr/kg
Gullkarfi 19.5.22 242,64 kr/kg
Litli karfi 17.5.22 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.4.22 48,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.22 Otur Ii ÍS-173 Landbeitt lína
Steinbítur 2.633 kg
Skarkoli 66 kg
Þorskur 24 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 2.726 kg
20.5.22 Langvía ÍS-416 Sjóstöng
Þorskur 352 kg
Samtals 352 kg
20.5.22 Himbrimi BA-415 Sjóstöng
Þorskur 195 kg
Samtals 195 kg
20.5.22 Haftyrðill ÍS-408 Sjóstöng
Þorskur 156 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 209 kg

Skoða allar landanir »