Viðmiðunarverð þorsks hækkar en lækkar fyrir ýsu

Sjómenn geta fagnað hækkun viðmiðunarverð þorsks.
Sjómenn geta fagnað hækkun viðmiðunarverð þorsks. mbl.is/Kristinn Benediktsson

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. október 2022, var ákveðið að hækka vðmiðunarverð á slægðum og óslægðum þorski um 5% og lækka viðmiðunarverð á slægðri og óslæðri ýsu um 8%, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Verðlagsstofu. Engar breytingar voru gerðar á karfa og ufsa.

Viðmiðunarverð er lágmarksverð í viðskiptum milli skyldra aðila og er þannig lágmarksviðmið í tangslum við laun sjómanna hjá útgerðum sem landa beint í eigin vinnslu.

Þá var ákveðið að breyta verðkúrfu óslægðs þorsks þar sem verð hækkar nú jafnt með þyngd að 8 kílóum en hækkun var áður tvískipt að 6,5 kílóum. Grunnverð óslægðs þorsk var síðast 185,60 krónur. en varð við breytingu verðkúrfu 225,75 krónur. Eftir 5% verðhækkun 4. október hækkar grunnverð í 237,04 krónur.

Mynd/Verðlagsstofa skiptaverðs
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 2.12.22 520,21 kr/kg
Þorskur, slægður 2.12.22 481,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.12.22 368,50 kr/kg
Ýsa, slægð 2.12.22 317,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.12.22 315,67 kr/kg
Ufsi, slægður 2.12.22 149,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 2.12.22 389,90 kr/kg
Litli karfi 28.11.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.22 Elfa HU-191 Handfæri
Ufsi 153 kg
Gullkarfi 33 kg
Þorskur 16 kg
Samtals 202 kg
4.12.22 Viktor Sig HU-066 Handfæri
Ufsi 195 kg
Gullkarfi 39 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 256 kg
4.12.22 Sæbjörg EA-184 Þorskfisknet
Ufsi 966 kg
Þorskur 248 kg
Ýsa 50 kg
Samtals 1.264 kg
4.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 2.199 kg
Þorskur 371 kg
Ýsa 41 kg
Samtals 2.611 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 2.12.22 520,21 kr/kg
Þorskur, slægður 2.12.22 481,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.12.22 368,50 kr/kg
Ýsa, slægð 2.12.22 317,46 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.12.22 315,67 kr/kg
Ufsi, slægður 2.12.22 149,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 2.12.22 389,90 kr/kg
Litli karfi 28.11.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.12.22 Elfa HU-191 Handfæri
Ufsi 153 kg
Gullkarfi 33 kg
Þorskur 16 kg
Samtals 202 kg
4.12.22 Viktor Sig HU-066 Handfæri
Ufsi 195 kg
Gullkarfi 39 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 256 kg
4.12.22 Sæbjörg EA-184 Þorskfisknet
Ufsi 966 kg
Þorskur 248 kg
Ýsa 50 kg
Samtals 1.264 kg
4.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 2.199 kg
Þorskur 371 kg
Ýsa 41 kg
Samtals 2.611 kg

Skoða allar landanir »