Meta þarf viðbragðsgetu LHG

Varðskipið Þór sést hér á mikilli fart en stefnan var …
Varðskipið Þór sést hér á mikilli fart en stefnan var þá sett á Grindavíkurhöfn. mbl.is/Árni Sæberg

Leggja þarf mat á viðbragðsgetu Landhelgisgæslu Íslands (LHG) og gera ráðstafanir til að tryggja vöktun landhelginnar og efnahagslögsögunnar, sinna löggæslu á hafinu og leitar- og björgunarþjónustu. Er þetta á meðal þess sem fram kemur í skýrslu forsætisráðherra um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum.

Landhelgisgæslan fer með löggæslu á hafi og sinnir þar öryggisgæslu og eftirliti, m.a. löggæslu, leit og björgun og eftirliti með ytri landamærum Schengen-svæðisins. Löggæslan lýtur einkum að ólöglegum fiskveiðum, losun meng­andi efna, siglingum innan landhelgi, smygli og mansali.

Þá fylgist LHG einnig með umferð um efnahagslögsögu í lofti og á sjó á leitar- og björgunarsvæði Íslands. Svæðið nær yfir 1,9 milljónir ferkílómetra og ber LHG ábyrgð á því að hefja og stýra öllum aðgerðum vegna flug- og sjóatvika á þessu svæði.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.24 453,42 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.24 461,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.24 232,47 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.24 188,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.24 215,68 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.24 238,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 4.10.24 185,92 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 482 kg
Steinbítur 102 kg
Ýsa 66 kg
Hlýri 26 kg
Keila 22 kg
Langa 21 kg
Karfi 4 kg
Samtals 723 kg
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 446 kg
Keila 200 kg
Karfi 126 kg
Hlýri 101 kg
Ýsa 53 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 928 kg
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.778 kg
Ýsa 5.094 kg
Steinbítur 434 kg
Langa 159 kg
Skarkoli 27 kg
Samtals 11.492 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.10.24 453,42 kr/kg
Þorskur, slægður 4.10.24 461,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.10.24 232,47 kr/kg
Ýsa, slægð 4.10.24 188,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.10.24 215,68 kr/kg
Ufsi, slægður 4.10.24 238,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 4.10.24 185,92 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 4.10.24 19,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 482 kg
Steinbítur 102 kg
Ýsa 66 kg
Hlýri 26 kg
Keila 22 kg
Langa 21 kg
Karfi 4 kg
Samtals 723 kg
4.10.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 446 kg
Keila 200 kg
Karfi 126 kg
Hlýri 101 kg
Ýsa 53 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 928 kg
4.10.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.778 kg
Ýsa 5.094 kg
Steinbítur 434 kg
Langa 159 kg
Skarkoli 27 kg
Samtals 11.492 kg

Skoða allar landanir »