Miklu landað af kolmunna í janúar á Fáskrúðsfirði

Hoffell SU 80 við bryggju á Fáskrúðsfirði í gær.
Hoffell SU 80 við bryggju á Fáskrúðsfirði í gær. mbl.is/Albert Kemp

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur tekið á móti 13.500 tonnum af kolmunna í janúar. Hafa færeysk skip komið með megnið af kolmunnanum til löndunar.

Þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði í gær var verið að landa úr Hoffelli SU 80. Kom Hoffellið með 2.100 tonn af kolmunna og var þetta fyrsta veiðiferð skipsins á kolmunna eftir að Loðnuvinnslan keypti skipið í fyrra. Hoffellið mun halda kolmunnaveiðum áfram en skipið var við veiðar um 100 mílur suður af Færeyjum.

Í gær var von á norsku skipi til hafnar á Fáskrúðsfirði með um 300 tonn af loðnu til frystingar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.23 481,15 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.23 580,33 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.23 407,36 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.23 344,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.23 328,49 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.23 476,92 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.3.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa
Ýsa 20.114 kg
Þorskur 1.145 kg
Karfi 370 kg
Samtals 21.629 kg
21.3.23 Steinunn SF-010 Botnvarpa
Ufsi 52.360 kg
Þorskur 26.236 kg
Ýsa 5.402 kg
Langa 1.210 kg
Steinbítur 117 kg
Karfi 116 kg
Þykkvalúra 66 kg
Skarkoli 61 kg
Langlúra 36 kg
Skötuselur 35 kg
Samtals 85.639 kg
21.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet
Þorskur 161 kg
Langa 43 kg
Skarkoli 35 kg
Ufsi 15 kg
Ýsa 9 kg
Steinbítur 5 kg
Sandkoli 5 kg
Samtals 273 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.23 481,15 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.23 580,33 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.23 407,36 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.23 344,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.23 227,90 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.23 328,49 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.23 476,92 kr/kg
Litli karfi 20.3.23 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.3.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa
Ýsa 20.114 kg
Þorskur 1.145 kg
Karfi 370 kg
Samtals 21.629 kg
21.3.23 Steinunn SF-010 Botnvarpa
Ufsi 52.360 kg
Þorskur 26.236 kg
Ýsa 5.402 kg
Langa 1.210 kg
Steinbítur 117 kg
Karfi 116 kg
Þykkvalúra 66 kg
Skarkoli 61 kg
Langlúra 36 kg
Skötuselur 35 kg
Samtals 85.639 kg
21.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet
Þorskur 161 kg
Langa 43 kg
Skarkoli 35 kg
Ufsi 15 kg
Ýsa 9 kg
Steinbítur 5 kg
Sandkoli 5 kg
Samtals 273 kg

Skoða allar landanir »