Tundurduflaslæðarar komnir til landsins

Einn af tundurduflaslæðurunum á Skarfabakka.
Einn af tundurduflaslæðurunum á Skarfabakka. mbl.is/Kristinn Magnússon

Floti tundurduflaslæðara á vegum Atlantshafsbandalagsins lagðist að bryggju í Reykjavík í gærkvöldi og í morgun og verður hann þar með aðsetur meðan á dvölinni stendur.

Hluti af áhöfn eins tundurduflaslæðarans.
Hluti af áhöfn eins tundurduflaslæðarans. mbl.is/Kristinn Magnússon

Flotinn samanstendur af sex tundurduflaslæðurum frá aðildarríkjum NATO. Forystuskip flotans er norska skipið HNoMS Nordkapp en hin skipin fimm eru ENS Sakala frá Eistlandi, FGS Rottweil frá Þýskalandi, HNoMS Otra frá Noregi, BNS Bellis frá Belgíu og HNLMS Schiedam frá Hollandi, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Helstu verkefni skipanna felast í leit og eyðingu tundurdufla og sprengja í hafinu sem hætta stafar af og auka aðgerðirnar þannig öryggi sjófarenda.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Tundurduflafloti á vegum Atlantshafsbandalagsins kom síðast hingað til lands árið 2013. Þá fannst tundurdufl í Hvalfirði sem eytt var í samstarfi við séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar. Gert er ráð fyrir að slík leit fari aftur fram í Hvalfirði og víðar að þessu sinni.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.5.23 440,55 kr/kg
Þorskur, slægður 26.5.23 490,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.5.23 426,23 kr/kg
Ýsa, slægð 26.5.23 244,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.5.23 277,76 kr/kg
Ufsi, slægður 26.5.23 371,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.5.23 152,00 kr/kg
Gullkarfi 26.5.23 384,78 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.5.23 192,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.5.23 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 7.464 kg
Steinbítur 1.922 kg
Ýsa 964 kg
Hlýri 234 kg
Ufsi 117 kg
Skarkoli 52 kg
Langa 30 kg
Samtals 10.783 kg
27.5.23 Jónína Brynja ÍS-055 Lína
Ýsa 1.808 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 77 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 3 kg
Keila 2 kg
Samtals 2.034 kg
27.5.23 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 137 kg
Steinbítur 96 kg
Ýsa 18 kg
Samtals 251 kg

Skoða allar landanir »