Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna, að því er fram kmeur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Aldrei hefur verið úthlutað eins miklu fé úr sjóðnum.
Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka þannig að fyrir lágu 24 gildar umsóknir að fjárhæð 758,5 milljónir króna eða þrefalt hærri fjárhæð en var til úthlutunar.
„Stjórn Fiskeldissjóðs metur það svo að verkefnin sem hljóta styrk að þessu sinni falli öll vel að áherslum sjóðsins og séu til þess fallin að styrkja innviði sveitarfélaga og atvinnulíf á þeim svæðum þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað,“ segir í tilkynningunni.
Sjóðurinn er fjármagnaður með gjöldum á sjókvíaeldi og er honum ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.9.23 | 528,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.9.23 | 668,40 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.9.23 | 307,42 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.9.23 | 224,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.9.23 | 248,75 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.9.23 | 228,67 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.9.23 | 275,36 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.9.23 | 211,74 kr/kg |
30.9.23 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.370 kg |
Langa | 1.244 kg |
Ýsa | 608 kg |
Keila | 388 kg |
Ufsi | 364 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 10.996 kg |
30.9.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.559 kg |
Langa | 2.476 kg |
Ýsa | 1.953 kg |
Keila | 47 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 10.055 kg |
30.9.23 Áki Í Brekku Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.125 kg |
Ufsi | 223 kg |
Samtals | 1.348 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.9.23 | 528,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.9.23 | 668,40 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.9.23 | 307,42 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.9.23 | 224,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.9.23 | 248,75 kr/kg |
Ufsi, slægður | 29.9.23 | 228,67 kr/kg |
Djúpkarfi | 21.9.23 | 301,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.9.23 | 275,36 kr/kg |
Litli karfi | 21.9.23 | 13,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 29.9.23 | 211,74 kr/kg |
30.9.23 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.370 kg |
Langa | 1.244 kg |
Ýsa | 608 kg |
Keila | 388 kg |
Ufsi | 364 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 10.996 kg |
30.9.23 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.559 kg |
Langa | 2.476 kg |
Ýsa | 1.953 kg |
Keila | 47 kg |
Ufsi | 20 kg |
Samtals | 10.055 kg |
30.9.23 Áki Í Brekku Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.125 kg |
Ufsi | 223 kg |
Samtals | 1.348 kg |