Lokaútgáfa Hear Them Calling

Greta Salóme Stefánsdóttir flytur lag sitt Raddirnar.
Greta Salóme Stefánsdóttir flytur lag sitt Raddirnar. Pressphotos.biz

Lokaútgáfan af framlagi Íslands til Eurovision, Hear Them Calling, hefur verið gerð aðgengileg á YouTube. Greta Salóme, höfundur og flytjandi lagsins, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. 

Fram­lag Íslands kepp­ir í fyrri und­anriðlin­um hinn 10. maí.

Svona mun lagið hljóma á sviðinu í Stokkhólmi: 

mbl.is