Með 334 þúsund í 100 milljóna húsi

Sólrún Diego býr í um 100 milljóna einbýlishúsi í Mosfellsbæ.
Sólrún Diego býr í um 100 milljóna einbýlishúsi í Mosfellsbæ.

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego flutti í fyrra í glæsilegt einbýlishús í Mosfellsbæ. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var hún með 334 þúsund í mánaðarlaun. Hún er skráð fyrir helming hússins en eiginmaður hennar, Frans Veigar Garðarsson, er skráður fyrir hinum helmingnum. 

Um er að ræða fasteign við Svöluhöfða í Mosfellsbæ. Fasteignamat hússins er 108.400.000 kr. fyrir 2019 en verður 112.700.000 kr. árið 2020. 

Frá því hjónin fluttu inn í húsið hefur það verið endurbætt töluvert eins og samfélagsmiðlastjarnan hefur sýnt fylgjendum á Instagram. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru ýmsar breytingar sem þig langar til að ná fram. Gerðu þetta eitthvað að veruleika og líf þitt verður fyllra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru ýmsar breytingar sem þig langar til að ná fram. Gerðu þetta eitthvað að veruleika og líf þitt verður fyllra.