Heiðdís segir auðvelt að fá á sig nálgunarbann

Nýlega slitnaði upp úr trúlofun samfélagsmiðlastjörnunnar Heiðdísar Rósar og unnusta hennar Farzad Sepa­hif­ar. Mik­il drama­tík hef­ur ein­kennt sam­bands­slit­in en í mynd­bandi sem Sepa­hif­ar setti inn á In­sta­gram í gær er hann kom­inn með nálg­un­ar­bann gegn Heiðdísi. 

„Hann fékk tímabundið nálgunarbann á mig,“ sagði Heiðdís Rós í samtali við blaðamann Mbl.is. Hún segir að tilgangurinn hafi verið að koma í veg fyrir að hún gæti náð í dótið sitt. Hún bætir einnig við að það sé auðvelt að fá nálgunarbann þar sem hún býr í Los Angeles.

Heiðdís vill að öðru leyti lítið tjá sig um málið að svo stöddu og segir að hún muni segja sína hlið þegar hún er tilbúin. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.