Eurovision í Rotterdam 2021

Keppnin hefði átt að fara fram í Ahoy Arena í …
Keppnin hefði átt að fara fram í Ahoy Arena í Rotterdam í kvöld. AFP

Stjórnendur Eurovision hafa tilkynnt að keppnin fari fram í Rotterdam í Hollandi að ári. Hollendingar fóru með sigur af hólmi í Eurovision í Ísrael í fyrra og áttu venju samkvæmt að halda keppni þessa árs. Henni var hins vegar aflýst vegna kórónuveirunnar, en ekki lá strax fyrir hvar keppni næsta árs færi fram.

Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt og fer keppnin fram í Rotterdam. 

View this post on Instagram

Rotterdam 🇳🇱 will host the Eurovision Song Contest 2021! . #Eurovision | #ShineALight | #ESC2021

A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) on May 16, 2020 at 1:57pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk heillast auðveldlega af þér í dag. Þú átt eftir að sjá rautt í kvöld, en mundu að telja upp að tíu áður en þú opnar munninn.