Óbólusettur í áhættuhópi á gjörgæslu

Kórónuveiran Covid-19 | 28. júlí 2021

Óbólusettur í áhættuhópi á gjörgæslu vegna Covid-19

Einstaklingurinn sem liggur á gjörgæslu er undir sextugu, með undirliggjandi áhættuþætti og hefur verið í aðhlynningu á Covid-19-göngudeild Landspítalans. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans. 

Óbólusettur í áhættuhópi á gjörgæslu vegna Covid-19

Kórónuveiran Covid-19 | 28. júlí 2021

Einstaklingurinn hafði verið í eftirliti en hrakaði skyndilega og er …
Einstaklingurinn hafði verið í eftirliti en hrakaði skyndilega og er nú á gjörgæslu, að sögn Runólfs. Ljósmynd/Landspítalinn

Einstaklingurinn sem liggur á gjörgæslu er undir sextugu, með undirliggjandi áhættuþætti og hefur verið í aðhlynningu á Covid-19-göngudeild Landspítalans. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans. 

Einstaklingurinn sem liggur á gjörgæslu er undir sextugu, með undirliggjandi áhættuþætti og hefur verið í aðhlynningu á Covid-19-göngudeild Landspítalans. Þetta staðfestir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans. 

Sjúklingurinn telst óbólusettur en Runólfur bendir á að einstaklingar sem voru bólusettir fyrir viku teljist einnig óbólusettir enda séu áhrif bólusetningarinnar ekki komin fram fyrr en að tveimur til þremur vikum liðnum.

mbl.is