Skandinavíska greiðslan sem allir elska

Hárið | 23. júlí 2022

Skandinavíska greiðslan sem allir elska

Heitasta hárgreiðslan í dag er svokallaður „skandinavískur snúður“ þar sem hárinu er fyrst skipt fyrir miðju og síðan er því sleikt aftur í lágan eða miðlungsháan snúð. Mörgum til mikillar ánægju er þessi einfalda greiðsla að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum og hafa stjörnur á borð við Hailey Bieber, Bella Hadid og Kendall Jenner mikið dálæti á greiðslunni. 

Skandinavíska greiðslan sem allir elska

Hárið | 23. júlí 2022

Hárgreiðslan er gríðarlega vinsæl enda einföld og glæsileg.
Hárgreiðslan er gríðarlega vinsæl enda einföld og glæsileg. Samsett mynd

Heitasta hárgreiðslan í dag er svokallaður „skandinavískur snúður“ þar sem hárinu er fyrst skipt fyrir miðju og síðan er því sleikt aftur í lágan eða miðlungsháan snúð. Mörgum til mikillar ánægju er þessi einfalda greiðsla að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum og hafa stjörnur á borð við Hailey Bieber, Bella Hadid og Kendall Jenner mikið dálæti á greiðslunni. 

Heitasta hárgreiðslan í dag er svokallaður „skandinavískur snúður“ þar sem hárinu er fyrst skipt fyrir miðju og síðan er því sleikt aftur í lágan eða miðlungsháan snúð. Mörgum til mikillar ánægju er þessi einfalda greiðsla að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum og hafa stjörnur á borð við Hailey Bieber, Bella Hadid og Kendall Jenner mikið dálæti á greiðslunni. 

Greiðslan er í senn einföld og glæsileg. Við höfum séð stjörnurnar ganga rauða dregilinn í sínu fínasta pússi með greiðsluna, en hún fer einnig vel við einföld hversdagsdress. 

Kendall Jenner með greiðsluna á Met Gala-hátíðinni.
Kendall Jenner með greiðsluna á Met Gala-hátíðinni. AFP

Hárgreiðslumaður fræga fólksins, Chris Appelton er þekktur fyrir að sjá um greiðslur Kim Kardashian og Jennifer Lopez, en hann gerði nýlega myndband þar sem hann sýnir hvernig þú nærð fram hinum fullkomna skandinavíska snúð.

@chrisappletonhair Snatched middle part bun let’s go 💪🏽 @Color Wow Hair ♬ original sound - Chrisappleton1
mbl.is