Herskip NATO verða tíðari gestir

Varnarmál Íslands | 23. apríl 2023

Herskip NATO verða tíðari gestir

Gera má ráð fyrir að heimsóknir herskipa Atlantshafsbandalagsins (NATO) hingað til lands verði í náinni framtíð tíðari en verið hefur sl. ár. Ástæðan fyrir því er þörf bandalagsins til að æfa á Norður-Atlantshafi samhliða vaxandi mikilvægi norðurslóða.

Herskip NATO verða tíðari gestir

Varnarmál Íslands | 23. apríl 2023

Freigátan NRP Corte-Real frá Portúgal á Faxaflóa vorið 2022.
Freigátan NRP Corte-Real frá Portúgal á Faxaflóa vorið 2022. mbl.is/Eggert

Gera má ráð fyrir að heimsóknir herskipa Atlantshafsbandalagsins (NATO) hingað til lands verði í náinni framtíð tíðari en verið hefur sl. ár. Ástæðan fyrir því er þörf bandalagsins til að æfa á Norður-Atlantshafi samhliða vaxandi mikilvægi norðurslóða.

Gera má ráð fyrir að heimsóknir herskipa Atlantshafsbandalagsins (NATO) hingað til lands verði í náinni framtíð tíðari en verið hefur sl. ár. Ástæðan fyrir því er þörf bandalagsins til að æfa á Norður-Atlantshafi samhliða vaxandi mikilvægi norðurslóða.

Þetta segir Nick Childs, sérfræðingur hjá Alþjóðahermálastofnuninni (IISS) í Lundúnum, í samtali við Morgunblaðið.

Fyrr í þessari viku var greint frá því að kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna geti nú fengið þjónustu frá Helguvík á Reykjanesi. Hversu oft þessir bátar koma hingað á ári er óljóst, fer eftir þörfum hverju sinni. Utanríkisráðherra býst þó við allt að tíu heimsóknum árlega. Childs segir kafbátaþjónustu hér hjálpa bátunum í aðgerðum sínum á Norður-Atlantshafi og auka sveigjanleika þeirra. 

Nán­ar má lesa um málið í laug­ar­dags­blaði Morg­un­blaðsins

mbl.is