Rikardsen nýr forstjóri Ice Fish Farm

Fiskeldi | 19. febrúar 2024

Rikardsen nýr forstjóri Ice Fish Farm

Roy-Tore Rikardsen mun taka við af Guðmundi Gíslasyni sem forstjóri fiskeldisfyrirtækisins Ice Fish Farm.

Rikardsen nýr forstjóri Ice Fish Farm

Fiskeldi | 19. febrúar 2024

Sjókvíar Ice Fish Farm.
Sjókvíar Ice Fish Farm. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Roy-Tore Rikardsen mun taka við af Guðmundi Gíslasyni sem forstjóri fiskeldisfyrirtækisins Ice Fish Farm.

Roy-Tore Rikardsen mun taka við af Guðmundi Gíslasyni sem forstjóri fiskeldisfyrirtækisins Ice Fish Farm.

Rikardsen hefur starfað sem yfirmaður hjá Grieg Seafood í Norður-Ameríku, að því er Intrafish greinir frá, síðan í maí árið 2020. Þar áður starfaði hann sem svæðisstjóri fyrirtækisins í Finnmörk.

Guðmundur tilkynnti um afsögn sína í september síðastliðnum.

Rikardsen hefur starfað við fiskeldi í yfir 20 ár bæði í Noregi og Kanada.

mbl.is