Þakklæti efst í huga hjónanna

Raddir Grindvíkinga | 19. febrúar 2024

Þakklæti efst í huga hjónanna

„Þessar fréttir voru alveg æðislegar,“ segir Hólmfríður Georgsdóttir og vísar þar til ánægjulegs símtals frá dóttur sinni.

Þakklæti efst í huga hjónanna

Raddir Grindvíkinga | 19. febrúar 2024

Hjónin fengu dygga aðstoð við að flytja föggur sínar af …
Hjónin fengu dygga aðstoð við að flytja föggur sínar af heimilinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þessar fréttir voru alveg æðislegar,“ segir Hólmfríður Georgsdóttir og vísar þar til ánægjulegs símtals frá dóttur sinni.

„Þessar fréttir voru alveg æðislegar,“ segir Hólmfríður Georgsdóttir og vísar þar til ánægjulegs símtals frá dóttur sinni.

Í kjölfar viðtals við Hólmfríði í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins, þar sem hún spurði meðal annars hversu lengi gamla fólkið í Grindavík þyrfti að bíða eftir varanlegu húsnæði, fékk Rósa, dóttir Hólmfríðar, símtal utan úr bæ sem svaraði þeirri spurningu. „Þessa íbúð fáum við 1. apríl og fáum að vera þar í eitt ár,“ segir Hólmfríður og þakklætið leynir sér ekki í rödd hennar.

Þau hjónin Hólmfríður og Árni hafa haldið til í sumarhúsi í Ölfusborgum á vegum Verkalýðsfélags Akraness, síðan fólki var gert að yfirgefa Grindavíkurbæ í nóvember á síðasta ári. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is