Vilhjálmur og Katrín fagna 13 ára brúðkaupsafmæli

Kóngafólk í fjölmiðlum | 29. apríl 2024

Vilhjálmur og Katrín fagna 13 ára brúðkaupsafmæli

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Bretaprinsessa fagna 13 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Þau sendu frá sér fallega mynd í tilefni dagsins. Myndin, sem hefur aldrei birst áður, sýnir hjónin skælbrosandi á brúðkaupsdaginn.

Vilhjálmur og Katrín fagna 13 ára brúðkaupsafmæli

Kóngafólk í fjölmiðlum | 29. apríl 2024

Á brúðkaupsdaginn.
Á brúðkaupsdaginn. AFP

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Bretaprinsessa fagna 13 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Þau sendu frá sér fallega mynd í tilefni dagsins. Myndin, sem hefur aldrei birst áður, sýnir hjónin skælbrosandi á brúðkaupsdaginn.

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Bretaprinsessa fagna 13 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Þau sendu frá sér fallega mynd í tilefni dagsins. Myndin, sem hefur aldrei birst áður, sýnir hjónin skælbrosandi á brúðkaupsdaginn.

Vilhjálmur og Katrín gengu í heilagt hjónaband í Westminster-klaustri í Lundúnum þann 29. apríl árið 2011. Áætlað er að ríflega 300 milljónir manna hafi fylgst með athöfninni sem var sjónvarpað um allan heim.

Kynntust í Skotlandi

Hjónin kynnt­ust fyrst í St. Andrew há­skól­an­um í Skotlandi. Þar voru þau fyrst ein­ung­is vin­ir og fluttu sam­an með öðrum vin­um í íbúð árið 2002. Það er síðan árið 2004 sem sam­band þeirra varð op­in­bert, en þá sást Katrín með Vil­hjálmi og fjöl­skyldu í skíðaferð í Sviss.

Vilhjálmur og Katrín eiga þrjú börn, Georg Alexander Lúðvík, Karlottu Elísabetu Díönu og Lúðvík Arthúr Karl.

mbl.is