Myndir: Karl snúinn aftur til opinberra starfa

Kóngafólk í fjölmiðlum | 30. apríl 2024

Myndir: Karl snúinn aftur til opinberra starfa

Karl III. Bretakonungur er snúinn aftur til opinberra starfa eftir að hafa tímabundið stigið til hliðar í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein fyrr á árinu.

Myndir: Karl snúinn aftur til opinberra starfa

Kóngafólk í fjölmiðlum | 30. apríl 2024

Karl Bretakonungur í sinni fyrstu opinberu heimsókn frá því að …
Karl Bretakonungur í sinni fyrstu opinberu heimsókn frá því að hann greindist með krabbamein fyrr á árinu. AFP/Henry Nicholls

Karl III. Bretakonungur er snúinn aftur til opinberra starfa eftir að hafa tímabundið stigið til hliðar í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein fyrr á árinu.

Karl III. Bretakonungur er snúinn aftur til opinberra starfa eftir að hafa tímabundið stigið til hliðar í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein fyrr á árinu.

Sást konungurinn ásamt Kamillu Bretadrottningu, eiginkonu sinni, í sínum fyrstu opinberu erindagjörðum í dag í táknrænni heimsókn í krabbameinsmeðferðarstöð í Macmillan-háskólasjúkrahúsinu í miðborg Lundúna.

Karl og Kamilla Bretadrottning.
Karl og Kamilla Bretadrottning. AFP/Henry Nicholls

Brostu til almennings

Fyrir utan meðferðarstöðina brostu hjónin og veifuðu til fjölmiðla og fólks sem hafði safnast þar saman áður en þau héldu inn þar sem heilbrigðisstarfsfólk tók á móti þeim.

Var heimsóknin í meðferðarstöðina í morgun fyrsti viðburðinn af mörgum á komandi vikum.

Karl og Kamilla mæta á meðferðarstöðina í morgun.
Karl og Kamilla mæta á meðferðarstöðina í morgun. AFP/Henry Nicholls
Karl stígur út úr bílnum.
Karl stígur út úr bílnum. AFP/Suzanne Plunkett
Frá heimsókninni í dag.
Frá heimsókninni í dag. AFP/Suzanne Plunkett
Karl ræðir við sjúklinga á meðferðarstöðinni.
Karl ræðir við sjúklinga á meðferðarstöðinni. AFP/Suzann Plunkett
AFP/Suzanne Plunkett
Karl heilsar blaðamönnum og almenningi.
Karl heilsar blaðamönnum og almenningi. AFP/Adrian Dennis
mbl.is