Sjö létust í jólaveislu

Sjö létust og 67 særðust þegar eldingu laust niður í veislutjald í þorpinu KwaZulu Natal í S-Afríku. Tjaldið stóð við leikskóla en börn og foreldrar þeirra voru að halda jólaveislu.

Fimm létust samstundis en tveir í viðbót létust á spítala. 

mbl.is

Bloggað um fréttina