Feðgar klifu skýjakljúf í Barcelona

Frakkinn Alain Robert er þekktur fyrir að klífa skýjakljúfa og hefur verið kallaður franski köngulóarmaðurinn.

Hann og sonur hans klifu skýjakljúf í Barcelona í gær. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is