Þetta snýst ekki um verðmæti

Snorri Ö. Hilmarsson, kúabóndi á Sogni í Kjós er haldinn söfnunaráráttu. Munir úr síðari heimsstyrjöldinni eru í miklu  uppáhaldi hjá honum. Á bænum eru þrír herbílar, skotvopn, hjálmar, orður, herfatnaður, byssustingur og skot auk ýmislegs annars tilfallandi frá því í seinni heimsstyrjöldinni.

Sogn í Kjós
Sogn í Kjós Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert