Rafmagn fór af á Bakka

Kísilverið við Húsavík.
Kísilverið við Húsavík. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Rafmagnslaust varð í kísilverinu á Bakka í kvöld vegna óveðursins sem gekk yfir landið. 

Þar að auki fór Þeistareykjalína 1 út, að því er Landsnet greinir frá.

mbl.is