Skrautlegar tölur á Skrauthólum

Ljósmynd/Colourbox

Heldur óvenjuleg tala dúkkar upp þegar tölur yfir mesta og minnsta hitann á landinu eru skoðaðar á vef Veðurstofu Íslands, en hitinn á Skrauthólum á Kjalarnesi er sagður hafa náð 33,4 stigum. 

Væntanlega er þarna um bilun í mæli að ræða, ekki nema Ísland sé farið að færast suður á bóginn. 

Veðurvefur mbl.is

Mynd/Veðurstofa Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert