Barnamenning

Greta Salóme vissi ung að hún myndi leggja tónlistina fyrir sig

12.9. Greta Salóme tók sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni í Allegro-Suzukitónlistarskólanum sem fagnar 20 ára starfsafmæli í dag. Meira »

Hvernig væri að kíkja á safn með krakkana?

11.9. Söfn eru kjörinn vettvangur til þess að vekja áhuga á listaverkum og skapa samtal milli kynslóða um ýmis málefni sem tengjast samfélaginu, sögunni, listinni og samtímanum. Meira »

Danssýning sem magnar upplifun yngstu leikhúsgestanna

10.9. „Nándin í leikhúsinu og tengingin við áhorfandann gefur okkur möguleikann á að leyfa börnunum að upplifa sýninguna líka í gegnum snertingu og leik." Meira »

Mæðgur vinna saman að barnabók

9.9. Veróníka Björk Gunnarsdóttir gaf nýlega út bók í samvinnu við fjögurra ára dóttur sína. Hún heitir Herra blýantur og litadýrð og er um margt óvenjuleg en hún er ætluð yngstu lesendunum til að þekkja liti og form. Meira »

Snobb ekki í boði, leyfðu barninu að velja

19.8. Barnabókarithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson segir að mikilvægast sé að börnin ráði sjálf hvað þau lesi, snobb gagnvart barnabókum sé ekki í boði þegar hvetji eigi börn til lesturs. Meira »

Húllaðu þig inn í sumarið!

25.5. Húlladúllan slær upp stuttri húllasýningu í Borgarbókasafninu í Sólheimum í dag, laugardaginn 26. maí þar sem hún sýnir hversu fjölbreytt og skemmtilegt húllahoppið er fyrir allar fjölskyldur, háa og lága, og býður viðstöddum í húllafjör! Meira »

Læsisdagatal fyrir börnin í sumar

21.5. „Góð lestrarkunnátta hefur ekki einungis með gott gengi í námi að gera, heldur einnig það að geta valið úr þeim tækifærum og áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna mætti segja að í læsisuppeldi felist mikil umhyggja fyrir barninu.“ Meira »

Föndraðu blóm á mæðradaginn

12.5. Mæðradagurinn er á morgun og verður hann haldinn hátíðlegur í Borgarbókasafninu og víðar. Boðið verður upp á skemmtilegar smiðjur í tilefni dagsins og upplagt að leyfa börnunum að fá útrás fyrir sköpunarþörfina og leyfa þeim að gleðja mæður sínar í leiðinni með handföndruðu blómi.. Meira »