Erlend veitingahús

Geggjuð veitingastaðahönnun þar sem plöntur og hrá steypa leika stórt hlutverk

8.4. Þessi veitingastaður nýtir sér staðsetningu sína vel og samspil andstæðna leikur lykilhlutverk í hönnunninni þar sem fagurgrænn gróður kallast á við hráa steypu og konunglegan marmara. Meira »

Ed Sheeran opnar veitingastað í London

13.3. Samkvæmt heimildum hyggst hinn eini sanni Ed Sheeran opna veitingastað í London á næstunni. Ku hann hafa keypt veitingastaðinn Galacia í fyrra ásamt umboðsmanni sínum, Stuart Camp. Meira »

Allt starfsfólk veitingastaðar gekk út og hætti

4.3. Við höfum öll heyrt um slæma yfirmenn en ástandið þarf að vera verulega slæmt til þess að allir starfsmennirnir segi upp í einu eins og gerðist, ekki bara á einum stað heldur þremur. Meira »

Lést eftir máltíð á Michelin-veitingastað

25.2. Máltíð á Michelin-veitingastað kostaði 46 ára gamla konu frá Spáni lífið eftir að hún heimsótti veitingastaðinn RiFF í Valencia. Meira »

Nýjasti veitingastaður Gordon Ramsay fær slæma útreið

11.2. Hann hefur ekki einu sinni opnað. En Gordon Ramsay tilkynnti á dögunum að hann hygðist opna nýjan veitingastað í Mayfair í Lundúnum, nánar tilktekið þar sem veitingastaðurinn Maze var til húsa. Maze var einnig í eigu Ramsay en var lokað á síðasta ári eftir mikinn taprekstur. Meira »

Exótískt kaffihús í Hanoi

26.1. Velkomin á grænasta kaffihús sem þú hefur séð. Í stórborginni Hanoi, höfuðborg Víetnam, eru það grænblöðungar sem ráða ferðinni. Meira »

„Eiga betra skilið en kaldan skyndibita“

16.1. Donald Trump komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar hann bauð sigurliði Clemson Tigers í Hvíta húsið þar sem hann bauð upp á nokkuð óvenjulegar veitingar. Meira »

Lífsstílsverslun og kaffihús fyrir kannabis-unnendur

25.12. Þeir eru aðeins framar í einstaka málum þarna vestanhafs en við hér á landi. Við rákumst á þessa lífsstílsverslun og kaffihús, Tokyo Smoke, sem finna má í Kanada. Meira »

„Jerk Chicken“ frá Marcus Samuelsson

24.12. Hér er uppskrift sem enginn matgæðingur ætti að láta framhjá sér fara. Uppskriftin er frá meistara Marcus Samuelsson sem rekur veitingastaðinn Red Rooster í Harlem. Meira »

Hleypt inn í hollum í frægasta bakaríi Danmerkur

9.12. Til er það bakarí sem þykir svo magnað að fólk hvaðanæva úr heiminum flykkist þangað til að bragða á dásemdum þess. Það þykir í senn ákaflega vandað og kökurnar þaðan eru heimsfrægar. Meira »

Hönnunin á þessum veitingastað toppar flest

18.11. Það mun fátt toppa þennan veitingastað, alveg sama hvað við myndum reyna að finna á netinu. Staðinn er að finna á Norður-Indlandi, staðsettan í einni af elstu byggingum borgarinnar Kanpure og ber nafnið „The Pink Zebra“. Meira »

Usain Bolt opnar veitingastað í London

16.11. Fótfráasti matur sögunnar, Usain Bolt, hefur opnað veitingastað í London. Staðurinn býður upp á mat frá heimalandi hans, Jamaíka, auk þess sem hægt verður að horfa á íþróttaviðburði á staðnum. Meira »

Matgæðingar á leið til Köben verða að prófa þennan stað

6.11. Allir matgæðingar landsins sem eiga leið um Kaupmannahöfn ættu að skoða þetta aðeins nánar. Nýverið opnaði glæsilegur veitingastaður þar sem japönsk matargerð er undirstaðan í umhverfi sem engan svíkur. Meira »

Fyrsta bjórhótel í heimi hefur opnað

21.10. Hefur þig dreymt um að vakna í bruggverksmiðju? Þá er sá draumur að fara að rætast, því nú hefur í fyrsta sinn í heiminum hótel opnað inni í slíkri verksmiðju. Meira »

Þú hefur aldrei séð annað eins súkkulaði

20.10. Hann er ekki bara ungur og sætur, heldur brjálæðislega klár í að mastera dásemdir úr súkkulaði. Við erum að tala um Amaury Guichon sem handleikur hráefnið eins og að drekka vatn. Meira »

Hefur þú séð bleika bakaríið?

11.10. Ef við gætum ferðast á milli landa, heimsótt veitingastaði og kaffihús að atvinnu – þá væri allt svolítið meira frábært. Við rákumst á þetta bleika kaffihús og bakarí og gátum ekki á okkur setið. Meira »

Þegar ástríðan yfirtekur allt annað

4.10. Langar þig að prófa nýjan veitingastað í nærandi umhverfi? Í Svíþjóð finnur þú algjöra perlu sem heitir Stedsans og er staðsett við rólegt vatn úti í skógi, þar sem allt er hugsað út frá umhverfinu sjálfu. Meira »

Veitingahús og lífrænt ræktað grænmeti uppi á þaki

5.9. Fyrsta þak-býlið hefur litið dagsins ljós í hjarta Kaupmannahafnar, nánar tiltekið á toppnum á gömlu bílauppboðshúsi, Nellemannhuset. ØsterGRO heitir staðurinn og spannar 600 fermetra af lífrænt ræktuðu grænmeti, jurtum og ætilegum blómum. Meira »

Hefur þú smakkað smushi?

23.8. Ef þig langar á ævintýralegt kaffihús þá er eitt slíkt að finna í hjarta Kaupmannahafnar – Royal Smushi Cafe.   Meira »

Langar þig á Gucci-veitingastað?

15.8. Ertu tískuaðdáandi í hæstu gráðu eða hefur einfaldlega áhuga að upplifa veislu fyrir líkama og sál – þá er ferðinni heitið til Ítalíu. Meira »

Jessica Biel neyðist til að loka veitingastaðnum

21.7. Leikkonan Jessica Biel opnaði veitingastaðinn Au Fudge í Hollywood árið 2016 en honum var lokað síðastliðinn sunnudag.   Meira »

Oprah komin í veitingabransann

15.7. Að komast í mjúkinn hjá Opruh er gulls ígildi fyrir fyrirtæki, en hún leggur þó ekki nafn sitt við hvað sem er. Það virðist þó sem hún sé mjög hrifin af True Food Kitchen og kunni vel að meta ástríðu fyrirtækisins fyrir heilsusamlegum og ljúffengum mat. Meira »

Tjúllaðir þema-veitingastaðir

7.7. Hver elskar ekki veitingastaði og kaffihús í góðu þema? Til er haugur af veitingastöðum og börum um allan heim sem settir eru upp í þema af frægum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Það bara hlýtur að vera eins og að detta inn í góða bíómynd að skreppa í hádegismat á einhvern af þessum stöðum. Meira »

Kakan sem sögð er besta súkkulaðikaka í heimi

5.7. Til er súkkulaðikaka sem er orðin goðsagnakennd um víða veröld. Kakan er svo eftirsótt að fólk ferðast víðs vegar að úr heiminum til þess eins að fá að sökkva tönnunum í lungamjúka sneið af henni. Meira »

Pítsan sem er að gera allt vitlaust vestra

28.6. Við könnum vel að meta gott rugl. Pizzastaðurinn Dagwoods í Santa Monica í Kaliforníu hafa búið til svokallaða glimmer pizzu í regnbogalitum. Er hún strax orðin goðsagnakennd og allt að fara á hliðina þar vestra yfir pizzunni. Meira »

Óhugnalegur brúðarvöndur eða algjör snilld?

17.6. Pizza-unnendur geta nú hoppað hæð sína af gleði, og sérstaklega þeir sem ætla að gifta sig í sumar. Það er nefnilega hægt að gera brúðarvönd úr pizzu. Meira »

Svona lítur nýi Noma staðurinn út

9.6. Veitingahúsið Noma er nú á nýjum stað í Kaupmannahöfn, en innréttingarnar eru sérhannaðar fyrir staðinn.   Meira »

Nú getur þú fengið morgunverð á Tiffany's

30.5. Margir muna eflaust eftir hinu íkoníska atriði í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's þegar Audrey Hepburn, í hlutverki Holly Golightly, mænir löngunaraugum inn um búðargluggann á skartgripaversluninni frægu, með smjördeigshorn í einni og kaffimál í annarri. Meira »

Súkkulaði sushi gerir allt vitlaust

4.5. Flestir kannast við KitKat, súkkulaðið góða í rauðu umbúðunum. Í Japan er súkkulaðið sérstaklega vinsælt og þykir ekkert slor að fá sér bita af því endrum og eins. Meira »

Opnuðu veitingastað á Spáni í fæðingarorlofinu

17.4.2018 „Við komum til upphaflega til Spánar til að eyða fæðingarorlofinu hér. Við hjónin erum bæði kokkar og þetta fæðingarorlof endaði á að vinda aðeins upp á sig. Við fengum íbúð á síðustu stundu í bæ sem ég vissi ekki að væri til fyrr en ég flutti í hann.“ Meira »