Vinsælustu kjötbollurnar á matarvefnum

Kjötbollur klikka aldrei og því er hægt að fá þær í alls kyns útfærslum. Hér gefur að líta lista yfir nokkrar af vinsælustu kjötbolluuppskriftum matarvefsins og við gulltryggjum að þið finnið eitthvað nýtt og spennandi á þessum tímamótalista!

mbl.is