Innskráð(ur) sem:
Við ætlum okkur að klára þetta ár með stæl! Kampavín, góður félagsskapur og að sjálfsögðu eftirréttabomba sem slær í gegn. Hér eru nokkrar vel valdar uppskriftir fyrir gamlárskvöld.