Brauðréttirnir sem þykja þeir allra bestu

Brauðréttir ættu að vera á boðstólnum í hverri viku ef …
Brauðréttir ættu að vera á boðstólnum í hverri viku ef við mættum ráða. mbl.is/Kristinn Magnússon

Það ætti enginn að fara í gegnum vikuna án þess að gúffa í sig brauðrétt. Hér eru nokkrir af okkar eftirlætisréttum sem við mælum heils hugar og hjarta með að prófa. Njótið vel! 

mbl.is