Leikfimisdrottningarnar fóru saman í spá

Það er tilgangslaust að hamast í ræktinni ef það er enginn tími til að njóta líka. Eftir 12 framúrskarandi vikur fóru stelpurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins í dekur á Sóley Natura Spa. 

Sóley Natura Spa er eitt flottasta spa landsins en hægt er að fara bæði í heita potta, sundlaug, gufuböð og nudd. Tekið var vel á móti stelpunum í Lífsstílsbreytingunni þegar þær létu þreytuna líða úr sér og gæddu sér á gómsætum pinnamat sem hægt er að panta í spa-inu. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda