Rut Kára hannaði glæsihús í Fossvogi

Eftirsóttasti innanhússarkitekt landsins, Rut Káradóttir, á heiðurinn af innréttingum í þessu 244 fm einbýlishúsi. 

Húsið var byggt 1972 og hefur verið endurnýjað mikið. Dökkar innréttingar fá að njóta sín í húsinu en í eldhúsinu er svört bæsuð innrétting með fallegri borðplötu úr náttúrustein. Sömu innréttingar eru á baðherbergjum og eru fataskápar í sama stíl. 

Allt yfirbragð á eigninni er sem glæsilegast enda stendur húsið á besta stað í Fossvogi. 

Af fasteignavef mbl.is: Traðarland 8

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál