Ásdís Halla selur Laufásveginn

Ásdís Halla Bragadóttir selur húsið.
Ásdís Halla Bragadóttir selur húsið. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Hjónin Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Egill Jónasson hafa sett glæsilega fasteign sína við Laufásveg á sölu. Húsið er 471 fm að stærð og ákaflega vandað. 

Húsið er á þremur hæðum ásamt risi. Það var byggt 1931 og er eitt af fallegustu húsum Þingholtanna. Húsið er teiknað af Sigurði Guðmundssyni arkitekt og er búið er að endurnýja það mikið. 

Að utan er húsið hvítt með hvítum gluggum og svörtum þakrennum með vel skipulögðum garði. Þegar inn í húsið er komið ríkir friður og ró. Engir æpandi truflandi litir skyggja á fegurðina. Á gólfunum er til dæmis vandað og fallegt gegnheilt parket með fiskibeinamunstri og á baðherbergjum eru flísar. Allir gluggar og innihurðir er stíflakkað hvítt og eru flestir veggir heimilisins í hvítu fyrir utan stöku vegg í gráu. 

Húsgögnin eru smekklega valin inn í húsið og tóna afar vel saman. Falleg listaverk setja svip sinn á hvert rými. 

Af fasteignavef mbl.is: Laufásvegur 65

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál