Agnar í Eirbergi selur höllina

Agnar Johnson, eigandi Eirbergs, hefur sett sitt fallega hús í Vesturbænum á sölu. Falleg kirsuberjaviðargólf með fiskibeinamynstri setja svip sinn á stofuna. 

Húsið sjálft var byggt 1993 og hefur Agnar búið þar ásamt fjölskyldu sinni í 20 ár. það er 195 fm að stærð og ákaflega vandað. 

Stofan er opin og björt og öll hvítmáluð en gólfin setja svip sinn á heildarmyndina. Eins og sést á myndunum er ekkert óþarfa prjál að finna í húsinu og hver einasti hlutur á sinn stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Aflagrandi 34

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál