Heillandi heimur Söru í 110 Reykjavík

Sara Dögg Guðjónsdóttir innanhússráðgjafi hefur sett íbúð fjölskyldunnar á sölu. Um er að ræða 96 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var árið 2000. Sara og maður hennar, Hjálmar Ragnar Agnarsson, festu kaup á íbúðinni 2017 og síðan þá hefur íbúðinni verði umbreytt.

Sara lakkaði sjálf innréttinguna í eldhúsinu og koma allir litir úr Slippfélaginu þar sem hún er með sitt eigið litakort. 

Svarti liturinn er áberandi í íbúðinni en þar eru líka ljósir hlýir litir sem fara vel við svarta litinn. Falleg húsgögn prýða heimilið og hefur mikill metnaður verið settur í að hafa heimilið svo næst sem fullkomið. Einstakir skrautmunir, listaverk eftir Söru og lampar setja svip sinn á íbúðina. 

HÉR getur þú skoðað litakortið hennar Söru í Slippfélaginu. 

Af fasteignavef mbl.is: Naustabryggja 55

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál