Aðstoðarmaður ríkisstjórnar selur 132 milljóna hús

Henný Hinz.
Henný Hinz. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Henný Hinz var ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar í fyrra. Nú hefur hún sett glæsilegt hús sitt á sölu. Það er í 101 og afar fallegt. Henný býr í húsinu ásamt fimm börnum og eiginmanni sínum, Kristjáni Geir Péturssyni. Hjónin festu kaup á húsinu 2008 og hafa síðan þá lagt mikla vinnu í að gera það upp. 

„Mikið endurnýjuð eign við Ránargötu 24 sem skiptist í aðalhæð með stofum, eldhúsi og herbergi. Efri hæðin skiptist í tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svalir til vesturs. Kjallari er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi. Þvottahús er sér og gengið í það utan frá. Þrjár geymslur í garði og við hús. Húsið fékk viðurkenningu frá borgarstjóranum í Reykjavík árið 2016 fyrir vandaðar endurbætur,“ segir í fasteignaauglýsingu inni á mbl.is. 

Af fasteignavef mbl.is: Ránargata 24

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál