Margrét og fjölskylda keyptu glæsihús við Nesbala

Margrét Dagbjört Flygenring Pét­urs­dótt­ir.
Margrét Dagbjört Flygenring Pét­urs­dótt­ir. mbl.is/Árni Sæberg

Margrét Dagbjört Flygenring Pétursdóttir markaðsfræðingur og Jóhann Gísli Jóhannesson sjóðsstjóri Algildi festu kaup á glæsilegu raðhúsi á Seltjarnarnesi á dögunum.

Um er að ræða 251 fm hús sem byggt var 1980. Raðhúsin á þessum stað eru eftirsótt en fyrir aftan húsið er óbeisluð náttúra og Grótta sjálf í öllu sínu veldi. Hjónin greiddu 171 milljón fyrir húsið.

Hjónin bjuggu áður í glæsilegri íbúð á Seltjarnarnesi eins og lesendur Smartlands fengu beint í æð síðasta vor.

Smartland óskar þeim til hamingju með nýja húsið.

Útsýnið úr húsinu er stórbrotið.
Útsýnið úr húsinu er stórbrotið.
Garðurinn er einstaklega fallegur en fyrir framan hann er óbeisluð …
Garðurinn er einstaklega fallegur en fyrir framan hann er óbeisluð náttúra.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál