120 milljóna útsýnisíbúð í Garðabænum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Strandveg í Garðabæ er að finna einstaka útsýnisíbúð á efstu hæð. Íbúðin er 140 fm að stærð og er í húsi sem byggt var 2004. 

Íbúðin er sérstök fyrir margar sakir. Það er til dæmis mjög hátt til lofts í stofu, eldhúsi og borðstofu sem gerir íbúðina einstaklega skemmtilega. Í þessu rými eru vandaðar innréttingar úr hnotu með steinborðplötum. Mikið skápapláss er í eldhúsinu og er þar að finna bæði tækjaskáp og tanga sem hægt er að sitja við. Þetta tvennt er mjög eftirsótt þegar kemur að eldhúsinnréttingum. 

Húsgögnum er raðað upp á fallegan hátt en í stofunni mætast tveir ólíkir heimar. Gulur flauelssófi og svartur leðursófi fara vel saman þótt þeir séu ólíkir. 

Það sem toppar íbúðina eru 40 fm þaksvalir þar sem hægt er láta fara vel um sig á góðviðrisdögum og njóta útsýnis. 

Af fasteignavef mbl.is: Strandvegur 26

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál