Blikanes 22 selt aftur á 295 milljónir

Fyrir utan húsið er stytta eftir Steinunni Þórarinsdóttur.
Fyrir utan húsið er stytta eftir Steinunni Þórarinsdóttur.

Við Blikanes 22 í Arnarnesinu í Garðabæ er að finna 301 fm einbýli sem byggt var 1966. Húsið var endurbyggt 2013 og teiknað af teiknistofunni Óðinstorgi. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt hannaði allar innréttingar í húsið sem voru sérsmíðaðar af trésmiðjunni Borg. 

Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar og Andri Gunnarsson lögmaður festu kaup á húsinu 2017. Þau seldu húsið í nóvember á síðasta ári og fengu 295 milljónir fyrir það. Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir og Stefán Már Stefánsson keyptu húsið. Þau fluttu hinsvegar aldrei inn í það og er það nú komið aftur á sölu fyrir sama verð. 

Hægt er að skoða það nánar á fasteignavef mbl.is. 

Af fasteingavef mbl.is: Blikanes 22 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál