Jólagjafir dellukarlsins!

Gefðu skemmtilega gjöf.
Gefðu skemmtilega gjöf. Ljósmynd/Unslpash.com/Artem Kniaz

Það þekkja allir að minnsta kosti einn dellukarl. Það besta við dellufólk er að það er auðvelt að finna jólagjafir handa því. Það liggur í hlutarins eðli að þegar fólk fær ný áhugamál á hverjum ársfjórðungi þarf að kaupa ný tæki og tól í bílskúrinn. Golf, hjóladella, útivistardella, fjalladella, kokkadella, handavinnudella...

Garðyrkjuáhugafólk þarf að eiga vatnsræktunarkassa fyrir plönturnar. Garðheimar. 24.500 kr.
Garðyrkjuáhugafólk þarf að eiga vatnsræktunarkassa fyrir plönturnar. Garðheimar. 24.500 kr.
Þetta fjallakjól er 28 tommu, 30 gíra tryllitæki frá CONWAY. …
Þetta fjallakjól er 28 tommu, 30 gíra tryllitæki frá CONWAY. Það fæst í Fjallakofanum og kostar 171.995 kr.
Hjólafólkið þarf tösku á hjólið. Fjallakofinn. 16.995 kr.
Hjólafólkið þarf tösku á hjólið. Fjallakofinn. 16.995 kr.
Nýir og góðir skór í sjósundið. Fjallakofinn. 6.495 kr.
Nýir og góðir skór í sjósundið. Fjallakofinn. 6.495 kr.
Hvernig væri að keyra upp stemninguna? Hér er diskókúla með …
Hvernig væri að keyra upp stemninguna? Hér er diskókúla með kastara og fjarstýringu. Hún kostar 3.990 kr. og fæst í partyvorur.is.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. …
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. Fjallakofinn. 199.180 kr.
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. …
Fólk sem stundar útivist þarf að fá fjallaskípapakka í jólagjöf. Fjallakofinn. 199.180 kr.
Fallegt veski fyrir handavinnuóða einstaklinginn í fjölskyldunni. Amma mús. 11.855 …
Fallegt veski fyrir handavinnuóða einstaklinginn í fjölskyldunni. Amma mús. 11.855 kr.
Fólk sem vill geta spilað gömlu Halla og Ladda-plötuna og …
Fólk sem vill geta spilað gömlu Halla og Ladda-plötuna og allt ABBA-safnið þarf að eiga plötuspilara. Þessi er frá TEAC og fæst í Ormsson. Hann kostar 51.900 kr
Steypujárnspanna frá Le Creuset fyrir alla alvörugefna áhugakokka. Byggt og …
Steypujárnspanna frá Le Creuset fyrir alla alvörugefna áhugakokka. Byggt og búið. 34.995 kr.
Það er nauðsynlegt að hafa gott hljóðkerfi með sjónvarpinu. Þessi …
Það er nauðsynlegt að hafa gott hljóðkerfi með sjónvarpinu. Þessi SAMSUNG SOUNDBAR Q995B fæst í Ormsson og kostar 229.990 kr.
Fólk með ljósmyndadellu þarf að eiga eina flotta retróvél með …
Fólk með ljósmyndadellu þarf að eiga eina flotta retróvél með nýjustu tækni. Origo. 89.900 kr.
Nálastungudýnan fæst í Eirberg. Hún kostar 9750 kr.
Nálastungudýnan fæst í Eirberg. Hún kostar 9750 kr.
Hugleiðslupúði fyrir þá sem eru á andlega sviðinu. Systrasamlagið 18.500 …
Hugleiðslupúði fyrir þá sem eru á andlega sviðinu. Systrasamlagið 18.500 kr.
Ranger SL áttaviti 6.995 kr. Fjallakofinn.
Ranger SL áttaviti 6.995 kr. Fjallakofinn.
Golfsjónauki frá Nikon er nauðsynlegur fyrir þá hörðustu í golfinu. …
Golfsjónauki frá Nikon er nauðsynlegur fyrir þá hörðustu í golfinu. Örninn. 93.990 kr.
Það er ekki hægt að vera með veiðidellu nema að …
Það er ekki hægt að vera með veiðidellu nema að eiga flughnýtingasett. Veiðihornið. 10.995 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál