Íslenskir fatahönnuðir sameina krafta sína í Kiosk

Eygló, Hlín og Anita eigendur Kiosk.
Eygló, Hlín og Anita eigendur Kiosk. Ljósmynd/Dóra Dúna

Það var líf og fjör í opnunarteiti verslunarinnar Kiosk Granda á laugardaginn var en verslunin er til húsa í verbúð við Grandagarð 35. 

Kiosk Grandi er hönnunarverslun sem leggur áherslu á íslenska fatahönnun og fylgihluti. Merkin sem fást í versluninni eru: Anita Hirlekar, BAHNS, EYGLO, Hlín Reykdal, Magnea og Suschenko. Einnig fást ilmvötn frá Andreu Maack, baðlína frá Spa of Iceland, skartgripir frá PdPaola og fleira.

Eins og sjá má á myndunum var líf og fjör á Grandanum á laugardaginn.

Ljósmynd/Dóra Dúna
Ljósmynd/Dóra Dúna
Ljósmynd/Dóra Dúna
Hrafnhildur Heba Júlíusdóttir.
Hrafnhildur Heba Júlíusdóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Anna Clausen.
Anna Clausen. Ljósmynd/Dóra Dúna
Birna Einarsdóttir og Íris Ösp Bergþórsdóttir.
Birna Einarsdóttir og Íris Ösp Bergþórsdóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Sævar Markús og Eygló M. Lárusdóttir.
Sævar Markús og Eygló M. Lárusdóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Ljósmynd/Dóra Dúna
Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og Anna Clausen stílisti
Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og Anna Clausen stílisti Ljósmynd/Dóra Dúna
Ljósmynd/Dóra Dúna
Gylfi Björnsson, Fjóla Guðrún Friðriksdóttir og Anna Þóra Björnsdóttir.
Gylfi Björnsson, Fjóla Guðrún Friðriksdóttir og Anna Þóra Björnsdóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Fjóla Guðrún Friðriksdóttir, Bryndis Emilsdóttir systurnar Rúna og Anna Kristinnsdætur …
Fjóla Guðrún Friðriksdóttir, Bryndis Emilsdóttir systurnar Rúna og Anna Kristinnsdætur og Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Guðrún Björg Sigurðardóttir.
Guðrún Björg Sigurðardóttir. Ljósmynd/Dóra Dúna
Jóhanna Vigdís Þórðardóttir, Hlín Reykdal og Stella dóttir hennar.
Jóhanna Vigdís Þórðardóttir, Hlín Reykdal og Stella dóttir hennar. Ljósmynd/Dóra Dúna
mbl.is