Unnur Birna og Pétur létu sig ekki vanta

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson.
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson. mbl.is/Hákon Pálsson

Austurhöfn iðar af mannlífi. Á dögunum opnaði mathöllin Hafnartorg Gallery og var því fagnað með glæsilegri veislu. Í þessari nýju og fersku mathöll er að finna 11 veitingastaði sem eiga það sameiginlegt að bjóða upp á heillandi rétti sem er afgreiddir á stuttum tíma.

Mathöllin er fallega innréttuð og er hún hlýleg þrátt fyrir að það sé kannski ekki gert ráð fyrir að fólk verji mörgum klukkutímum þar. 

Eins og sést á myndunum var margt um manninn í opnunarteitinu. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lét sig ekki vanta og það gerði heldur ekki Sigurjón Sighvatsson. Til þess að gera stemninguna ennþá betri spilaði Högni Egilsson á píanóið og Guðmundur Óskar plokkaði bassann. 

Eydís Blöndal, Guðni Þór og Viktor Weisshappel.
Eydís Blöndal, Guðni Þór og Viktor Weisshappel. mbl.is/Hákon Pálsson
Þorsteinn, Sunneva og Sigga.
Þorsteinn, Sunneva og Sigga. mbl.is/Hákon Pálsson
Embla Ýr og Magnea Gestsdóttir.
Embla Ýr og Magnea Gestsdóttir. mbl.is/Hákon Pálsson
Ásdís María og Edda Sigurlaug.
Ásdís María og Edda Sigurlaug. mbl.is/Hákon Pálsson
Harpa og Ágúst.
Harpa og Ágúst. mbl.is/Hákon Pálsson
Ágústa María, Janus og Edda Karen.
Ágústa María, Janus og Edda Karen. mbl.is/Hákon Pálsson
Guðmundur Óskar plokkaði bassann.
Guðmundur Óskar plokkaði bassann. mbl.is/Hákon Pálsson
Katrín Sverrisdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Katrín Sverrisdóttir og Sigurjón Sighvatsson. mbl.is/Hákon Pálsson
Högni Egilsson mannaði skemmtarann.
Högni Egilsson mannaði skemmtarann. mbl.is/Hákon Pálsson
mbl.is