Spurðu leiðtogamarkþjálfann

leiðtogamarkþjálfi svarar spurningum lesenda um peninga

Spurðu leiðtogamarkþjálfann
Sendu spurningu

Einfaldar leiðir til að auka tekjurnar

12.11. „Margir eru í þeim sporum að geta ekki aukið tekjurnar á núverandi vinnustað. Þar geta legið ýmsar ástæður að baki. Ein gæti verið sú að fyrirtækið hefur ekki bolmagn til að greiða hærri laun en þú sættir þig við núverandi launakjör í von um að bráðum komi betri tíð,“ segir Edda. Meira »

Hvað ef þú ættir sex mánuði eftir ólifaða?

7.5. Hverju myndir þú breyta ef þú ættir aðeins sex mánuði eftir ólifaða? Sleppa fram af þér beyslinu? Temja þér meiri aga? Fara á fætur klukkan sex á morgnana? Nota tímann betur? Segja skilið við starfið sem þú fékkst nóg af fyrir löngu? Segja fólkinu í kringum þig að þú elskir það? Meira »

Fjármál hafa gífurleg áhrif í hjónaböndum

5.5. „Margir þeirra sem ganga í hjónaband hafa þegar búið saman og eru því jafnvel með sameiginleg fjármál. Þó er ráðlegt að leita álits hjá lögfræðingi ef fólk vill til að mynda tryggja eigið fé með kaupmála.“ Meira »

Aðeins 2% láta draumana rætast

12.9. „Jafnvægið milli framtíðarsýnar og þess að lifa í núinu, reynist mörgum flókið. Sum löðumst við að sífellt stærri markmiðum og gleymum jafnvel (eða leyfum okkur ekki) að fagna áfangasigrunum. Margir þekkja af biturri reynslu að slíkt munstur getur leitt til þess að kertið brennur í báða enda. Afleiðingar kulnunar geta verið dýrkeyptar og einkennin þrálát.“ Meira »